Júlí Heiðar bætist í flóru landsmóts…
Já, þið lásuð rétt. Í gær bættist við mjög spennandi Hip Hop danshópur á vegum Júlí Heiðars. Júlí Heiðar þarf vart að kynna fyrir unglingunum okkar...en kannski þarf að kynna hann aðeins fyrir okkur...hinum eldri *hóst, hóst* Júlí hefur aðallega getið sér gott orð í tónlistinni og þá sérstaklega fyrir söng sinn með Kristmundi Axel [...]