Fréttir

Júlí Heiðar bætist í flóru landsmóts…

Já, þið lásuð rétt. Í gær bættist við mjög spennandi Hip Hop danshópur á vegum Júlí Heiðars. Júlí Heiðar þarf vart að kynna fyrir unglingunum okkar...en kannski þarf að kynna hann aðeins fyrir okkur...hinum eldri *hóst, hóst* Júlí hefur aðallega getið sér gott orð í tónlistinni og þá sérstaklega fyrir söng sinn með Kristmundi Axel [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0021. september 2011 | 10:31|

Nýtt myndband!

Hér má finna nýtt myndband þar sem við kynnum m.a  hópastarf sem verður í boði á laugardeginum. Á næstunni birtast svo stutt innslög frá okkur þar sem við ræðum við hina fjölmörgu sem koma að landsmóti á einn eða annan hátt :) Minnum einnig á að við höfum opnað fyrir skráningu á mótið og má [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0019. september 2011 | 10:10|

Sjálfboðaliðar óskast á landsmót

Landsmót ÆSKÞ fer fram dagana 28-30. október á Selfossi. Til að mótið gangi upp þarf fjöldan allan af sjálfboðaliðum til að aðstoða við mótið. Sjálfboðaliðarnir aðstoða við ýmis verkefni fyrir mót, á mótinu og eftir mótið. Við erum að leita að hressu fólki 17 ára eða eldra (fædd 1994 eða fyrr). Umsóknarfrestur er til og [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:009. september 2011 | 12:59|

Undirbúningur í fullum gangi

Að mörgu er að hyggja þegar skipuleggja á jafn stórt mót og landsmóti ÆSKÞ.  Landsmótsnefndin er þessa dagana á fullu við undirbúning. Í ár munum við taka í notkun nýtt rafrænt skráningarkerfi þar sem leiðtogar geta á auðveldan hátt skráð sinn hóp á landsmót, mun öll skráning á mótið fara fram með þessum hætti. Leiðtogar [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:008. september 2011 | 16:28|

Landsmót 2011

Nú eru einungis 2 mánuðir í stærsta viðburð ÆSKÞ.  Landsmótið verður haldið á Selfossi, 28.-30.október næstkomandi.  Landsmótsnefndin er þessa dagana á fullu í að skipuleggja, græja og gera fyrir mótið enda í mörg horn að líta.  Við vonum svo sannarlega að sem flest félög sjái sér fært að koma og vera með okkur.  Allar upplýsingar [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:004. september 2011 | 13:22|
Go to Top