Hér má finna nýtt myndband þar sem við kynnum m.a  hópastarf sem verður í boði á laugardeginum. Á næstunni birtast svo stutt innslög frá okkur þar sem við ræðum við hina fjölmörgu sem koma að landsmóti á einn eða annan hátt 🙂 Minnum einnig á að við höfum opnað fyrir skráningu á mótið og má finna tengil inn á skráningarkerfið undir liðnum „landsmót“ hér á síðunni. Þar má einnig finna umsóknir fyrir 17 ára ungleiðtoga sem vilja koma á landsmót sem sjálfboðaliðar.

httpv://www.youtube.com/watch?v=qFbaVn3KZWk