ÆSKÞ er aðili að European fellowship of Christian youth. Samtökin standa að námskeiðum og viðburðum fyrir æskulýðsleiðtoga auk þess að tengja saman æskulýðshópa héðan og þaðan frá Evrópu. Hér á síðunni má finna upplýsingar um alþjóðleg leiðtoganámskeið og upplýsingar um vætanleg æskulýðsmót erlendis.
ÆSKÞ er aðili að European fellowship of Christian youth. Samtökin standa að námskeiðum og viðburðum fyrir æskulýðsleiðtoga auk þess að tengja saman æskulýðshópa héðan og þaðan frá Evrópu.
Í janúar ár hvert er haldið námskeið sem heitir BE1 -Ecumenical Course sem er hugsað fyrir æskulýðsleiðtoga, djákna og presta og um páskana fer fram Easter Course sem er skemmtileg leiðtoganámskeið.
Að taka þátt í erlendum námskeiðum er frábrær leið til þess að kynnast nýju fólki, hugmyndum og eflast í starfi. Það eflir starfið án efa heima í söfnuði ef leiðtogarnir eru duglegir að sækja sér endurmenntun heima og erlendis.
Næsta námskeið mun fara fram í Transylvaníu, Rúmeníu og ber yfirskriftina „Take the lead! – Youth participation and youth work“ dagana 5-12 apríl. Þátttökugald er 100€ . Skráning er opin til 10. mars – endilega sendið póst á joninasif@aeskth.is
2020
Change direction YMCA Festival
11-15. August 2020.
IKA (YMCA Transylvania) sem er samstarfsaðili okkar í gengum European Fellowship mun halda alþjóðlegt æskulýðsmót í Aiud í Rúmeníu í ágúst. 2018 mættu rúmlega 2000 ungmenni á mótið frá fimm löndum.
Í ár verður mótið í fimm daga og gert er ráð fyrir um 2500 manns. Þemað er „forever and ever”, það verða allskonar viðburðir, workshops, leikir, íþróttir og bænahald. Á kvöldin verða tónleikar og kvöldvökur.
Gist verður annarsvegar í skóla stofum og hinsvegar í tjöldum.
Mótsgjald er 25€ fyrir utan mat og gistingu.
Nánari upplýsingar gefur Jónína – joninasif@aeskth.is
2021
FDF national camp 2021
Dagana 7.-16. júlí 2021 verður 10.000 manna æskulýðsmót í Skanderborgar skóginum. Það verður mjög fjölbreytt dagskrá fyrir þátttakendur frá 9 -19 ára. Mismunandi dagskrá er í boði fyrir hvern aldurs flokk og því ljóst að allir munu geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þetta mót gæti verið frábært til að ljúka t.d. TTT starfinu eða til að hefja fermingarfræðsluna með stæl!
Endilega setjið ykkur í samband við joninasif@aeskth.is fyrir frekari upplýsingar!
FDF National Camp 2021 – Invitation
2023
PISARA
Júlí í Finnlandi
Alþjóðlegt ungmenna- og fjölskyldumót í Finnlandi. Frábær viðburður sem hentar getur bæði æskulýðsfélögum, vinahópum eða fjölskyldum.
Mótið fer fram dagana Finnlandi og er haldið af Nuori kirkko ry / Æskulýðssambandi Finnsku kirkjunnar. En þau eru líkt og ÆSKÞ meðlimir í European Fellowship.

The camp site – beautiful natural Partaharju – is located in Pieksämäki, central Finland. Everything happens there outdoors: program, meals, games and spiritual life. For accommodation you need your own tents. We expect ca. 2000 participants from all parts of Finland, and from other countries to the woods at Partaharju.”
Frekari upplýsingar og skráning: