ÆSKÞ er aðili að European fellowship of Christian youth. Samtökin standa að námskeiðum og viðburðum fyrir æskulýðsleiðtoga auk þess að tengja saman æskulýðshópa héðan og þaðan frá Evrópu. Hér á síðunni má finna upplýsingar um alþjóðleg leiðtoganámskeið og upplýsingar um vætanleg æskulýðsmót erlendis.