Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Fimm dagar í fjarmót!

Það styttist í fjarmót ÆSKÞ! Dagskráin hefst með mótsetningu kl 16 laugardaginn 16. okt en dagskrá lýkur kl 22:00. Hægt er að nálagst dagskrána og frekari upplýsingar um hvern dagskrár lið hér:  https://www.aeskth.is/net-landsmot-2020/dagskrafjarmot/ Við hvetjum æskulýðsleiðtoga til að bjóða til heilsdagsamveru eða gistinætur og nýta Fjarmótið sem hluta af dagskránni. Það eina sem þarf til að geta tekið þátt er nettengd tölva með vefmyndavél.Mótið er æskulýðsfélögunum að kostnaðarlausu, en við óskum engu að síður eftir skráningum. Hinsvegar ef félögin ætla [...]

By |11. október 2021 | 15:15|

Allir ættu að kunna skyndihjálp

ÆSKÞ og ÆSKR héldu á dögunum skyndihjálparnámskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi. Námskeiðið fór fram í Neskirkju þann 6. október en námskeið þetta hefur verið fastur liður á tveggja ára fresti í starfsáætlunum ÆSKÞ og ÆSKR.  Farið var yfir fjögur skref skyndihjálpar en að þessu sinni sá sjálfboðaliðinn Sigurður Haraldsson um námskeiðið. Mikilvægt er fyrir okkur öll að kunna undirstöðuatriði skyndihjálpar, sumir þátttakendur mættu á sitt fyrsta námskeið en aðrir mættu til að rifja upp og halda þekkingunni við. Ágætist mæting [...]

By |11. október 2021 | 15:09|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top