Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

ÆSKÞ tekur þátt í Gleðigöngunni 2024

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) vill draga úr fordómum gegn hinsegin fólki sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við teljum að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd hinsegin para í Biblíunni. Þetta árið mun ÆSKÞ bjóða hinsegin pörum upp á sambands blessun fyrir öll þau pör sem vilja. Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir þjónar. Með þessu viljum við vekja athygli á því að þjóðkirkjan stendur öllum opin og þangað eru öll velkomin.    

By |8. ágúst 2024 | 14:04|

18. Aðalfundur 8. maí 2024

Ársreikningur ÆSKÞ 2023 Fjarhagsaætlun 2024_pdf Biðreikningur 31.12.23 Skuldunautar 31.12.23 Starfsáætlun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar_fyrir_2024 SKÝRSLA FRAMKVÆMDASTJÓRA_2023_SF

By |8. maí 2024 | 15:41|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top