Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Breytt framkvæmd á Landsmóti ÆSKÞ

Kæru vinir, í ljósi aukinna smita undanfarið hefur verið tekin ákvörðun um að breyta framkvæmd Landsmóts ÆSKÞ 2020 og mun mótið í ár því fara fram á netinu. Að baki landsmóti ÆSKÞ liggur mikil vinna og skipulagning. í ár lítum við svo á að það sé óábyrgt að hópa saman fjölda unglinga og leiðtoga hvaðanæva af landinu þar sem töluvert hefur verið um smit að undanförnu og þá sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, en þaðan kemur stór hluti þátttakenda. Þó svo að [...]

By |24. september 2020 | 14:22|

Verndum þau verður á netinu – opið fyrir skráningar!

Á morgun, miðvikudaginn 23. September mun ÆSKÞ og ÆSKR bjóða öllu starfsfólki kirkjunnar á námskeiðið „Verndum þau“   Á tímum sem þessum er einkar mikilvægt að við séum öll vakandi yfir velferð barna og unglinga og því er mikilvægt að allir þeir sem starfa með ungu fólki séu meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð og þekki merkin sem benda til þess að vanræskla eða ofbeldi eigi sér stað.  Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi:  Tilkynningaskyldu starfsmanna sem vinna með börnum og [...]

By |22. september 2020 | 12:19|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top