Vel heppnað janúarnámskeið!
Janúar námskeið fór að þessu sinni fram á zoom fundi. Þátttaka var mjög góð og nutu 30 æskulýðsleiðtogar, djáknar og prestar þess að eiga þessa kvöldstund saman. Námskeiðið hófst á fyrirlestir sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur um hugleiðingargerð, svo tóku þær María og Ingileif hjá Hinseginleikanum við og fjölluðu um það að vera hinsegin unglingur. Beggi Ólafs sló svo loka punktinn í námskeiði og fjallaði um Tíu skref – í átt að innihaldsríku lífi. Það er ljóst að framhald af öllum [...]
Jólakveðja
Kæru vinir og samverkamenn! Guð gefi ykkur gleðileg Jól og farsælt komandi ár. Við hlökkum til að halda áfram að starfa með ykkur á vettvangi barna og æskulýðsmála. Næsti viðburður er Janúarnámskeið 13.01.20 Kærleikskveðjur, Stjórn ÆSKÞ
Leikjabanki ÆSKÞ
ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.
Styrkja starfið
Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.