Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Tilkynnning frá stjórn ÆSKÞ

Því miður verðum við að tilkynna það að landsmót 2022 sem átti að halda á Akranesi verður ekki í ár. Margar ástæður standa þar að baki og ákvörðunin ekki tekin af léttúð. Stjórn hefur ákveðið að setja allt á fullt að skipuleggja landsmót 2023 og verða upplýsingar um það sendar út sem fyrst. ÆSKÞ stefnir á að halda landsþing æskulýðsstarfsfólks samhliða janúarnámskeiði 13-15 janúar 2023 þar sem framtíð æskulýðsstarfs og landsmóts verður rætt.

By |31. ágúst 2022 | 10:54|

Landsmótsnefnd og undirbúningur fyrir Landsmót.

Núna er landsmót á næsta leiti og leitar stjórn ÆSKÞ þess vegna eftir duglegu fólki til þess að starfa í landsmótsnefnd. Landsmótsnefnd sér til þess að mótið gangi upp og ber ábyrgð á dagskrá þess. Þetta er skemmtileg vinna í góðum hópi og nánum samskiptum við stjórn ÆSKÞ. Mótið fer fram helgina 14.-16. október og vinnur stjórn hörðum höndum að koma upplýsingum út til félagana okkar sem fyrst. Hlutverkin sem eru innan nefndarinnar eru eftirfarandi:  1) Framkvædmastjóri ÆSKÞ - Sigurður [...]

By |26. ágúst 2022 | 18:14|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top