Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

Aðalfundur ÆSKÞ 8. maí 2024

Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram miðvikudaginn 8. maí 2024 kl. 17.30 í Neskirkju í Reykjavík og á Zoom. Húsið opnar kl. 17.00. Við hvetjum ykkur til að huga að framboði til stjórnar. Að þessu sinni verður kosið um gjaldkera til eins árs (þar sem núverandi gjaldkeri lætur af störfum eftir eitt starfsár í stað tveggja), ritara og tvo meðstjórnendur til tveggja ára auk fimm varamanna til eins árs. Að starfa í stjórn félagasamtaka á borð við ÆSKÞ er gefandi og [...]

By |17. apríl 2024 | 13:02|

Easter Course 2024

Við leitum að 4 fulltrúum á aldrinum 18 - 25 ára til að taka þátt í mjög áhugaverðu og spennandi námskeiði um páskana. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Transilvanyu í Rúmeníu dagana 23. – 30. mars. Námskeiðið er byggt upp í kringum megin viðfangsefni átaka- og umbreytinga. Þá verður hver dagur tileinkaður geðheilbrigði og ýmiss konar mismunun. Fræðslu og umræðum verður stjórnað af sérfæðingum. Gestafyrirlesari er Dr. Diana Lupean. Markmið námskeiðisins er að kenna leiðtogum að [...]

By |13. febrúar 2024 | 14:27|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top