Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Skýrsla ráðstefnu ungs trúaðs fólks í Evrópu um loftlagsmál

Interfaith Youth Convention on the European Green Deal - Striking a Deal for our Common Home. ÆSKÞ sem aðili European fellowship tók þátt ráðstefnnni: Interfaith Youth Convention on the European Green Deal - Striking a Deal for our Common Home. Útkoman var skýrsla sem lögð var fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og innihélt 21 atriði sem ungt trúað fólk vill sjá tekin fyrir í Græna samningnum (e. Green deal legislation). Fyrri viðburðurinn var í október 2021 og fór hann fram á netinu, [...]

By |23. janúar 2023 | 13:34|

Frábært námskeið

Laugardaginn 14. janúar fór Janúarnámskeið ÆSKÞ fram í Neskirkju, þátttaka var góð bæði á staðnum sem og á netinu. Við erum þakklát fyrir alla hæfileikaríku og skemmtilegu leiðtogana sem áttu með okkur glaðan dag. Fyrirlesararnir voru ekki af verri endanum og komu þeir allir efni sínu vel til skila, það sköpuðust einnig miklar umræður og óhætt að segja að efni námskeiðisins hafi verið vel krufið. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu, ef þetta námskeið setti tóninn þá er sannarlega [...]

By |18. janúar 2023 | 11:26|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top