Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Æskulýðsfélag mánaðarins

Æskulýðsfélag mánaðarins Á nýju ári hefjum við nýjan dagskrárlið á heimasíðu ÆSKÞ til að auka sýnileika æskulýðsstarfsins. Framundan munu því birtast kynningar á starfinu með efni frá æskulýðsfélögum af höfuðborgarsvæðinu sem og landsbyggðinni. Það er æskulýðsfélag Landakirkju - ÆSland sem hefur leika. Hvert félag hefur listrænt frelsi til kynningar. Það er ánægjulegt hversu æskulýðsfulltrúar hafa tekið vel í þetta verkefni. Vonast er til að þetta efli okkur öll enn frekar í æskulýðsstarfinu enda skapast hér tækifæri til að viða að [...]

By |20. janúar 2022 | 16:13|

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ 2022 mun fara fram þann 9. febrúar næstkomandi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess verður kosið um ritara og tvo meðstjórnendur til tveggja ára. Að starfa í stjórn félagasamtaka á borð við ÆSKÞ er gefandi og lærdómsríkt. Í stjórn situr að jafnaði fjölbreyttur hópur fólks með mismunandi bakrunn í æskulýðsmálum og á breiðu aldursbili. Við hvetjum presta, djákna, æskulýðsfulltrúa, æskulýðsleiðtoga og þátttakendur í æskulýðsstarfi til að gefa kost á sér í stjórn. Fundurinn hefst kl 17:00 og [...]

By |19. janúar 2022 | 21:00|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top