Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Morgunverðarfundur leiðtoga

Næsta fimmtudag þann 26. nóv mun ÆSKÞ bjóða til rafræns morgunverðarfundar fyrir æskulýðsfulltrúa, leiðtoga og aðra þá sem koma að barna og unglingastarfi. Markmiðið er að „hittast“, spjalla og fara yfirstöðuna á æskulýðsstarfinu. Fundurinn mun fara fram á Zoom og er hægt að opna fundinn með því að smella á þennan link: https://us02web.zoom.us/j/81662444582 Við hlökkum til að sjá ykkur!

By |23. nóvember 2020 | 12:56|

Landsmóti 2020 er lokið

Þvílíkur dagur! Við í stjórn og landsmótsnefnd ÆSKÞ erum í skýjunum með frábært Live landsmót. Mótið var í alla staði frábærlega vel heppnað og kenndi okkur alveg fullt. Það var áskorun að halda mótið svona á netinu, en í leiðtogahópnum eru svo margir snillingar sem eru alltaf tilbúnir að grípa þá bolta sem þarf að grípa og þá gengur allt upp. Landsmótsnefndin hefur undirbúið þetta mót lengi og það tók oft breytingum en við gætum ekki verið ánægðari með afraksturinn. [...]

By |14. nóvember 2020 | 18:41|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top