Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Janúarnámskeið ÆSKÞ

Kæru vinir, ÆSKÞ ætlar að hefja nýtt og spennandi starfsár með krafti. Það fyrsta á dagskránni er Janúrnámskeið ÆSKÞ sem haldið verður laugardaginn 14. janúar nk. Námskeiðið mun fara fram í Reykjavík, hægt er að sækja um ferðastyk fyrir þá leiðtoga sem koma langt að, við munum einnig streyma námskeiðinu fyrir þá sem það þurfa en hverjum alla sem mögulega geta að mæta á staðinn. Á námskeiðinu mun gefast gott tækifæri til að hittast og stilla saman strengi fyrir komandi [...]

By |30. nóvember 2022 | 12:45|

Tilkynnning frá stjórn ÆSKÞ

Því miður verðum við að tilkynna það að landsmót 2022 sem átti að halda á Akranesi verður ekki í ár. Margar ástæður standa þar að baki og ákvörðunin ekki tekin af léttúð. Stjórn hefur ákveðið að setja allt á fullt að skipuleggja landsmót 2023 og verða upplýsingar um það sendar út sem fyrst. ÆSKÞ stefnir á að halda landsþing æskulýðsstarfsfólks samhliða janúarnámskeiði 13-15 janúar 2023 þar sem framtíð æskulýðsstarfs og landsmóts verður rætt.

By |31. ágúst 2022 | 10:54|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top