Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Æskulýðsfélag mánaðarins – Grafarvogskirkja

Æskulýðsfélagið fæðingarblettirnir Æskulýðsfélagið í Grafarvogskirkju hittist á þriðjudagskvöldum kl. 20-21:30 á neðri hæð kirkjunnar. Í upphafi annar þá setjum við saman dagskrá í samráði við þátttakendur. Við erum dugleg að fara í skemmtilega leiki og keppnir og nýtum þá stóru flottu kirkjuna í alls konar skemmtanir, eins og t.d. feluleik um allt húsið. Síðan eru brjóstsykursgerðirnar alltaf vinsælar og varúlfur klikkar seint. Dagskrárliðir hausts 2021 voru t.d. kökuskreytingakeppni, spilafundur, orrusta, spurningakeppni, minute to win it, jólaboð og varúlfur. Í upphafi [...]

By |3. febrúar 2022 | 15:05|

Æskulýðsfélag mánaðarins

Æskulýðsfélag mánaðarins Á nýju ári hefjum við nýjan dagskrárlið á heimasíðu ÆSKÞ til að auka sýnileika æskulýðsstarfsins. Framundan munu því birtast kynningar á starfinu með efni frá æskulýðsfélögum af höfuðborgarsvæðinu sem og landsbyggðinni. Það er æskulýðsfélag Landakirkju - ÆSland sem hefur leika. Hvert félag hefur listrænt frelsi til kynningar. Það er ánægjulegt hversu æskulýðsfulltrúar hafa tekið vel í þetta verkefni. Vonast er til að þetta efli okkur öll enn frekar í æskulýðsstarfinu enda skapast hér tækifæri til að viða að [...]

By |20. janúar 2022 | 16:13|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top