Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

FöstudagsMolinn 14. mars

Við erum orðin svo spennt að við þurftum að henda inn smá auka mola VÆB bræður þurftu því miður að afboða sig á Landsmót en örvæntið ekki því í þeirra stað kemur fram enginn annar en Patr!k Við lofum því ennþá miklu stuðu og hlökkum til að sjá ykkur

By |14. mars 2025 | 12:59|

MánudagsMolinn

Nú eru aðeins 11 dagar í Landsmót og erum við heldur betur farin að hlakka til Við minnum á Hæfileikakeppni ÆSKÞ og Hönnunarkeppni ÆSKÞ - ÆskuList Skráningarfrestur í Hæfileikapennina rennur út 16. mars en allar upplýsingar um keppnina er að finna hér Ekki er skráningarfrestur í Hönnunarkeppnina en ágætt er að láta vita ef ykkar félag ætlar að taka þátt Við hlökkum til að sjá öll frábæru atriðin og frábæru listaverkin frá æskulýðsfélögunum - undirbúningur á atriði í hæfileikakeppni [...]

By |10. mars 2025 | 14:18|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top