Loading...
Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Takk fyrir frábæra þátttöku í MIP

ÆSKÞ þakkar öllum sem tóku þátt í Páska MIP fyrir þátttökuna, það var virkilega gaman að fylgjast með úrlausn verkefnana og sjá hversu margir skemmtu sér við að leysa hin ýmsu verkefni. Þá hefur verið gaman að heyra frá þátttakendum sem hafa hrósað verkefninu og vonumst við til að geta boðið uppá eitthvað svipað aftur.   Hér meðfylgjandi eru nokkrar myndir, sem voru sendar inn, en samtals fengum við yfir 1000 innsendingar.

By |17. apríl 2020 | 09:13|

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik! Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið "Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020” Þar með getið þið hafist handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum. Gleðilega páska!

By |9. apríl 2020 | 15:57|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >