Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Be One Ecumenical Course

Be One Ecumenical námskeiðið verður að þessu sinni í York á Englandi helgina 20. - 23. janúar 2022. Námskeiðið er fyrir ungmenni á aldrinum 18 - 30 ára en þó er gefinn sveigjanleiki fyrir áhugasama allt að 40 ára. Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning: v.staples@boys-brigade.org.uk. Síðasti skráningardagur er 17. desember. Þema námskeiðsins er "Growing an Inclusive Church" sem snýst um að rækta kirkju án aðgreiningar og takast á við vandamálið sem felst í mismunum gagnvart jaðarsettu fólki. Hvernig getum við skapað [...]

By |12. nóvember 2021 | 09:27|

Náum áttum er fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Náum áttum hópinn mynda fulltrúar nokkurra stofnana og félagasamtaka sem vinna að forvörnum, velferð, vernd og mannréttindum barna. Hópurinn spannar flest svið er varða forvarnir og velferð barna og leitar samstarfs við aðra aðila hvað varðar efni til að fjalla um á morgunverðarfundunum. Þeir sem vilja koma með hugmyndir að umfjöllunarefni á fundunum geta haft samband við aðila innan hópsins. Morgunverðarfundirnir [...]

By |5. nóvember 2021 | 15:12|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top