Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Breytt dagsetning

Landsmótsnefnd ÆSKÞ hefur tekið ákvörðun um að fresta landsmóti til 14. nóvember. Ástæðan er sú að víða liggur æskulýðsstarf niðri um þessar mundir og  því er erfitt fyrir leiðtoga að undirbúa þátttöku í landsmóti t.d. með því að setja saman atriði í hæfileikakeppnina, koma nauðsynlegum upplýsingum á framfæri og hvetja til þátttöku. Dagskrá Live landsmóts ráð fyrir því að flestir hóparnir séu samankomnir í sinni heima kirkju til að leysa verkefni, taka þátt í fræðslu og öðrum viðburðum mótsins. Þrátt fyrir [...]

By |7. október 2020 | 15:45|

Framkvæmd Live landsmóts

Landsmót í ár verður „Live“ Landsmót Við tökum glöð á móti nýjum áskorunum og munum því vegna þess ástands sem verið hefur í þjóðfélaginu halda landsmót með aðstoð fjarfundarbúnaðar, slíkt er orðið flestum tamt að nota og því hlökkum við mjög til að geta boðið upp á spennandi dagskrá laugardaginn 31. október næstkomandi. Dagskráin hefst með mótsetningu kl 10 laugardaginn 31. okt og dagskrá lýkur kl 22:00. Hægt er að nálagst dagskránna og frekari upplýsingar um hvern dagskrár lið hér: Dagskrá [...]

By |1. október 2020 | 13:23|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top