Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Styttist í Easter Course!

Easter Course 2021 mun fara fram helgina 26-28 mars nk mun hið árlega Easter Course fara fram á Zoom. Námskeiðið er fyrir æskulýðsleiðtoga á aldrinum 18-30 ára sem vilja halda áfram að þroska leiðtogahæfileikan sína, tengjast erlendum leiðtogum og skemmta sér vel í góðum hóp. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast Easter Course og við hvetjum alla til að skrá sig og vera með! Áhugasamir geta sent tölvupóst á aeskth@aeskth.is fyrir frekari upplýsingar og skráningu.

By |24. febrúar 2021 | 13:25|

Göng aðalfundar

Hér má finna gögn aðalfundar. Við minnum á að þeir sem vilja vera með í gengum netið er bent á að hafa samband við aeskth@aeskth.is og tilkynna þátttöku. Dagskráin verður eftirfarandi: Fundurinn hefst klukkan 17:00   Kosning fundastjóra Kosning ritara   Skýrsla formanns Skýrsla framkvæmdastjóra Skýrsla landsmótsstjóra Ársreikningur Fjárhagsáætlun Starfsáætlun 2020 Kosningar Ritari til tveggja ára (1) Meðstjórnendur til tveggja ára (2)   Varamenn til eins árs (5) Skoðunarmenn reikninga (2)   Önnur mál Smellið á myndina til að opna [...]

By |18. febrúar 2021 | 11:13|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top