Loading...
Forsíða2018-09-12T15:51:23+00:00

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik! Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið "Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020” Þar með getið þið hafist handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum. Gleðilega páska!

By |9. apríl 2020 | 15:57|

Æskulýðsfundur á netinu!

Kæru vinir mig langar að vekja athygli ykkar á því að annað kvöld (þriðjudag 24.03.20) kl 20:00 mun ÆSKÞ og Æskulýðsfélagið í Lágafellskirkju fara live á Facebook. Þar munu æskulýðsleiðtogar leiða æskulýðsfund í gegnum netið. Hugmyndin er að reyna að ná til unglinga sem eru heima og hafa ekki tækifæri á að mæta á æskulýðsfundi í kirkjunni sinni. Mig langar að hvetja aðra leiðtoga til að leita svipaðra lausna til að mæta unglingunum okkar nú þegar æskulýðsfundir eru ekki í [...]

By |23. mars 2020 | 13:52|
Skráning á póstlista ÆSKÞ
Fáðu fréttir af starfi og viðburðum félagsins.
ÆSKÞ sendir eingöngu út efni sem tengist starfi félagsins.

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >