Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Landsmót 2023 á Egilsstöðum

FÖGNUM FJÖLBREYTILEIKANUM er yfirskrift landsmóts ÆSKÞ sem verður haldið á Egilsstöðum í ár, helgina 13. - 15. október. Skráning fer fram hjá leiðtogunum í kirkjunum og er skráningarfrestur til 22. september. Við munum æfa okkur í að elska og virða hvert annað bæði að utan sem innan og fagna þeirri fjölbreytni sem er að finna hjá okkur öllum. Með kærleika, umhyggju og virðingu getum við fundið nýja styrkleika, skemmtun og skilning á okkur sjálfum og hjá hvert öðru og í umhverfinu okkar. [...]

By |30. ágúst 2023 | 17:15|

Lifandi leikir / djögl og flæði

Haustnámskeiðið fyrir leiðtoga í barna- og unglingastarfi verður að þessu sinni haldið í Vindáshlíð 8. - 10. september 2023 og er aldurstakmark 18 ára á árinu. Námskeiðið ber heitið: "Lifandi leikir / djögl og flæði" sem er mjög spennandi námskeið i leikja- og viðburðastjórnun. Meginkennari námskeiðsins er Jörgen Nilson, viðburða- og verkefnastjóri Dalama Camp. Hópeflisleikir- ísbrjótar, tónlist með leikjum, hvað þarf að hafa í huga þegar sett er upp leikjaprógram? Hvernig getum við nýtt leiki til þess ad ná fram betri [...]

By |27. ágúst 2023 | 13:36|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top