Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Kirkjuþingi unga fólksins 2021 er lokið

Kirkjuþing unga fólksins fór fram um helgina. Á þinginu komu saman 20 fulltrúar á aldrinum 14-26 ára frá öllum prófastsdæmum sem ræddu um málefni og framtíð kirkjunnar.   Fyrir þinginu lágu sex mál:   Fyrsta mál á dagskrá var ályktun KUF um að öll myndbirting af börnum verði með öllu óheimil. Í greinargerðinni kemur meðal annars fram að: „þar sem trúmál eru flokkuð sem viðkvæmar persónuupplýsingar er  ótækt er að kirkjan taki sér það vald í hendur að birta þessar [...]

By |17. maí 2021 | 09:00|

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins fer fram um helgina í Grensáskirkju. Þingið hefst á föstudaginn kl 17:00 og lýkur síðdegis á laugardag. Nokkur mál liggja fyrir þinginu og þátttakendur koma víðsvegar af landinu, en prófastar tilnefna fulltrúa sinnar heimabyggðar. Þar sem samkomu takmarkanir hafa verið rýmkaðar geta áhugasamir komið og fylgst með þinginu á staðnum. Við hlökkum til að hlusta á rödd unga fólksins!     Dagskráin er sem hér segir: Föstudagur 14. maí 17:00 Þingið opnar 17:20 Þingsetning 17:45 Kynning á [...]

By |11. maí 2021 | 12:43|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top