Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins fer fram um helgina í Grensáskirkju. Þingið hefst á föstudaginn kl 17:00 og lýkur síðdegis á laugardag. Nokkur mál liggja fyrir þinginu og þátttakendur koma víðsvegar af landinu, en prófastar tilnefna fulltrúa sinnar heimabyggðar. Þar sem samkomu takmarkanir hafa verið rýmkaðar geta áhugasamir komið og fylgst með þinginu á staðnum. Við hlökkum til að hlusta á rödd unga fólksins!     Dagskráin er sem hér segir: Föstudagur 14. maí 17:00 Þingið opnar 17:20 Þingsetning 17:45 Kynning á [...]

By |11. maí 2021 | 12:43|

Skráning á Easter Course stendur yfir!

Easter Course 2021 mun fara fram helgina 26-28 mars nk mun hið árlega Easter Course fara fram á Zoom. Námskeiðið er fyrir æskulýðsleiðtoga á aldrinum 18-30 ára sem vilja halda áfram að þroska leiðtogahæfileikan sína, tengjast erlendum leiðtogum og skemmta sér vel í góðum hóp. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast Easter Course og við hvetjum alla til að skrá sig og vera með! Áhugasamir geta sent tölvupóst á aeskth@aeskth.is fyrir frekari upplýsingar og skráningu.  

By |11. mars 2021 | 10:00|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top