Forsíða2020-06-09T08:21:17+00:00

Vilt þú hafa áhrif á loftlagsstefnu ESB?

ÆSKÞ og European Fellowship leita að tveimur ungum einstaklingum á aldrinum 18-30 ára sem hafa áhuga á loftlagsmálum og vilja láta rödd sína heyrast! Þessir einstaklingar fá tækifæri til að taka þátt í Interfaith Youth Convention on the European Green Deal en þar munu um 100 ungmenni frá ýmsum trúarsamtökum, deildum og samkirkjulegum samtökum taka þátt. Þátttakendur munu fá tækifæri til að deila skoðunum sínum á loftlagsmálum með öðru ungu fólki og koma ábendingum sínum beint á framfæri við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. [...]

By |17. september 2021 | 09:16|

Fjarmót 2021

Kæru vinir! Þar sem ekki verður boðið upp á hefðbundið Landsmót ÆSKÞ, hefur stjórn og landsmótsnefnd ákveðið að bjóða upp á Fjarmót í anda LIVE landsmóts sem haldið var í fyrra. Fyrirkomulagið í ár verður þó örlítið annað þar sem dagskráin gerir ráð fyrir því að hvert æskulýðsfélag komi saman í sinni heimakirkju en taki engu að síður þátt í dagskrá sem mun fara fram í gengum netið og fjarfundarbúnað. Mótið fer fram laugardaginn 16. október nk! Við leggjum til að [...]

By |16. september 2021 | 17:50|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top