Vel heppnað janúarnámskeið!
Janúar námskeið fór að þessu sinni fram á zoom fundi. Þátttaka var mjög góð og nutu 30 æskulýðsleiðtogar, djáknar og prestar þess að eiga þessa kvöldstund saman. Námskeiðið hófst á fyrirlestir sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur um hugleiðingargerð, svo tóku þær María og Ingileif hjá Hinseginleikanum við og fjölluðu um það að vera hinsegin unglingur. Beggi [...]