Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

Easter Course 2024

Við leitum að 4 fulltrúum á aldrinum 18 - 25 ára til að taka þátt í mjög áhugaverðu og spennandi námskeiði um páskana. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Transilvanyu í Rúmeníu dagana 23. – 30. mars. Námskeiðið er byggt upp í kringum megin viðfangsefni átaka- og umbreytinga. Þá verður hver dagur tileinkaður geðheilbrigði og ýmiss konar mismunun. Fræðslu og umræðum verður stjórnað af sérfæðingum. Gestafyrirlesari er Dr. Diana Lupean. Markmið námskeiðisins er að kenna leiðtogum að [...]

By |13. febrúar 2024 | 14:27|

Janúarnámskeið

ÆSKÞ stendur fyrir árlegu janúarnámskeiði þann 13. janúar næstkomandi. Að þessu sinni verður boðið upp á námskeið annars vegar í skyndihjálp og hins vegar í viðburða – og leikjastjórnun fyrir leiðtoga í barna- og æskulýðsstarfi. Við munum byrja daginn á léttum morgunverði kl. 10:30. Fyrri hluti dagsins er tileinkaður skyndihjálparnámskeiðinu sem hefst stundvíslega kl. 11:00. Það er ákaflega mikilvægt fyrir alla þá er starfa í barna- og unglingastarfi að kunna til verka í skyndihjálp. ÆSKÞ hefur reglulega staðið fyrir skyndihjálparnámskeiði [...]

By |8. janúar 2024 | 17:41|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top