Nú er skráningu á Landsmót lokið og heldur betur mikil spenna komin í mannskapinn.

Á föstudagskvöldinu hefur verið hefð fyrir því að bjóða uppá sundlaugarpartý
Í ár verður það partý með aðeins breyttu sniði

Boðið verður uppá pottapartý með vatnsrennibraut, Froðudiskó og DJ Sverrir heldur uppi stuðinu

Það má fara að pakka niður sundfötum og handklæði – þetta partý verður