Gleðin að opna landsmótið
Karl biskup nefndi landsmótið í útvarpsprédikun sinni í Hallgrímskirkju í dag: „Á föstudagskvöldið var naut ég þeirrar gleði að opna Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið er á Selfossi. Það var uppörvandi vonartákn að hitta fyrir þessi fimm hundruð ungmenni af öllu landinu sem þar eru undir forystu dugmikilla presta, djákna og æskulýðsleiðtoga. Þau [...]