Fréttir

Gleðin að opna landsmótið

Karl biskup nefndi landsmótið í útvarpsprédikun sinni í Hallgrímskirkju í dag: „Á föstudagskvöldið var naut ég þeirrar gleði að opna Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið er á Selfossi. Það var uppörvandi vonartákn að hitta fyrir þessi fimm hundruð ungmenni af öllu landinu sem þar eru undir forystu dugmikilla presta, djákna og æskulýðsleiðtoga. Þau [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0030. október 2011 | 14:02|

Þegar allir leggja saman getum við gert eitthvað stórkostlegt

„Hér eru 500 krakkar og þau leggja öll sitt af mörkum og ef allir leggja sitt af mörkum þá getum við gert eitthvað stórkostlegt, segir Konný Björg úr Digraneskirkju. Hún er ein af 500 unglingum og leiðtogum sem sækja landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar á Selfossi um helgina og taka þátt í söfnun handa jafnöldrum sínum [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 18:42|

Hjörtu úr gulli er landsmótslagið í ár

Hljómsveitin Tilviljun? frumflutti lagið Hjörtu úr gulli sem er landsmótslagið 2011 við setningu Landsmóts æskulýðsfélaga í gærkvöldi. Lagið fjallar um neyð fólks sem býr langt í burtu og hvetur okkur til að leggja þeim lið og hjálpa þeim sem grætur. Í ár, eru þónokkur sár, og miklu fleiri tár, sem lækna þarf. Því að, langt [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 12:29|

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sett

500 unglingar og leiðtogar eru samankomnir á landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var sett á Selfossi fyrr í kvöld. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, setti landsmótið og þakkaði unglingunum fyrir gott starf og góðan hug: „Nú veit ég af góðverkahelgi landsmótsins. Þar munuð þið leggja mikið af mörkum til þeirra sem treysta á aðstoð. Ég [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 11:33|

Hjálpa unglingum í Japan

Gaman og alvara ræður í senn ríkjum hjá þeim rúmlega 500 unglingum sem koma saman á Selfossi um helgina á Landsmóti Æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar. Krakkarnir koma víðs vegar að af landinu, allt frá Reyðarfirði til Hvammstanga, Akureyri og Árbæ og taka allir þátt í fjölbreyttu unglingastarfi kirkjunnar um allt land. Landsmótið í ár vekur athygli á [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0027. október 2011 | 15:15|
Go to Top