Janúarnámskeiði frestað
Í ljósi hertra sóttvarnarlaga er okkur ekki stætt á að halda fyrirhugað Janúarnámskeið ÆSKÞ 7. - 8. janúar 2022 og er námskeiðinu því frestað um óákveðinn tíma. Það er von okkar að geta haldið staðnámskeið sem allra fyrst með hækkandi sól.