Janúarnámskeið ÆSKÞ
Kæru vinir, ÆSKÞ ætlar að hefja nýtt og spennandi starfsár með krafti. Það fyrsta á dagskránni er Janúrnámskeið ÆSKÞ sem haldið verður laugardaginn 14. janúar nk. Námskeiðið mun fara fram í Reykjavík, hægt er að sækja um ferðastyk fyrir þá leiðtoga sem koma langt að, við munum einnig streyma námskeiðinu fyrir þá sem það þurfa [...]