Því miður verðum við að tilkynna það að landsmót 2022 sem átti að halda á Akranesi verður ekki í ár.
Margar ástæður standa þar að baki og ákvörðunin ekki tekin af léttúð.
Stjórn hefur ákveðið að setja allt á fullt að skipuleggja landsmót 2023 og verða upplýsingar um það sendar út sem fyrst.
ÆSKÞ stefnir á að halda landsþing æskulýðsstarfsfólks samhliða janúarnámskeiði 13-15 janúar 2023 þar sem framtíð æskulýðsstarfs og landsmóts verður rætt.