Spurningar til biskupsframbjóðenda
Stjórn Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar hefur sent frambjóðendum við embættis biskups Íslands þrjár spurningar um æskulýðsmál. Svör þeirra verða birt hér á vefnum jafnóðum og þau berast. Spurningarnar eru: Ætlar þú að beita þér fyrir því sem biskup að sá niðurskurður sem æskulýðsstarf hefur orðið fyrir verði leiðréttur? Ætlar þú sem biskup að beita þér fyrir því [...]