Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var í Neskirkju í kvöld var kosin ný stjórn sambandsins. Í stjórninni eru:

  • Guðrún Karldóttir, formaður
  • Sigurvin Jónsson, ritari
  • Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri
  • Þórunn Harðardóttir, meðstjórnandi
  • Kristján Ágúst Kjartansson, meðstjórnandi

    

Í varastjórn sitja Sunna Dóra Möller, Einar Örn Björgvinsson, Guðrún Helga Magnúsdóttir, Rakel Brynjólfsdóttir, og Arna Grétarsdóttir.

Athugasemd þann 24. febrúar 2012

Þórunn Harðardóttir hefur sagt af sér stjórnarsetu. Sunna Dóra Möller, 1. varamaður, hefur því tekið við sæti hennar sem meðstjórnandi.