Aðalfundur ÆSKÞ  verður haldinn í Neskirkju 10. febrúar kl 18. Á dagsrká eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning í stjórn. Starf ÆSKÞ er fjölbreytt og nær til breiðs aldurshóps, hvetjum við því allar sóknir og félög til að gerast aðilar að ÆSKÞ. Við hvetjum aðildarfélög til að senda sína fulltrúa og taka með virkum hætti þátt í starfi sambandsins.

Boðið er upp á kvöldmat á fundinum