Hand in Hand – Take a Stand!
Easter Course á Íslandi 24.-31.mars Dagana 24.-31.mars verður Easter Course haldið hér á Íslandi. Um er að ræða mannréttindanámskeið þar sem ungt fólk (16-25 ára) frá Evrópu kemur saman og fræðist um mannréttindi. Námskeiðið er á vegum Europian Fellowship of Christian Youth sem ÆSKÞ er aðili að. Námskeiðið er árlegt og á hverju ári er [...]