Námskeið í Seltjarnaneskirkju miðvikudaginn 6. mars kl 18-21.30 þar sem Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Halldór Elías Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi KFUM/K sjá um fræðsluna.

Fyrir leiðtoga 15 ára og eldri.

Dagskrá

18.00 Mæting

18.10 Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona

Kanntu að koma þínu á framfæri?
Læturðu rödd þína heyrast?
Veistu að þú ert fyrirmynd?

19.10 Kvöldmatur og samfélag

20.00 Halldór Elías Guðmundsson

Ertu pappakassi?
Kirkjan okkar- hvernig höfum við áhrif ?

21.00 Helgistund í höndum ungra kvenna í kirkjunni

21.30 Námskeiðislok

 

Námskeiðið er þátttakendum og kirkjum að kostnaðarlausu, en það er mikilvægt að skrá þátttakendur fyrir 1. mars hjá aeskth@aeskth.is

Að námskeiðinu standa ÆSKÞ, ÆSKR, Kjalarnessprófastsdæmi, KFUM/K og Biskupsstofa