Framtíð kirkjunnar í góðum höndum
Kirkjuþing unga fólksins 2013 var haldið á Biskupsstofu laugardaginn 25. maí og sátu 20 fulltrúar frá landinu öllu á þinginu að þessu sinni. Forseti kirkjuþings unga fólksins var kosin Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju og hún var sömuleiðis valin áheyrnarfulltrúi fyrir hið almenna kirkjuþing. Kirkjuþingsfulltrúarnir sendu frá sér fimm tillögur og ályktanir sem kirkjuráð [...]