Þann 25. maí 2013 verður Kirkjuþing unga fólksins haldið. Þingið hefst kl. 9 árdegis og stendur til kl. 16. Dagskrá þingsins og skipan þingfulltrúa er í vinnslu og munu upplýsingar birtast á vefnum þegar þær liggja fyrir.

[lightbox_image size=“full-half“ image_path=“https://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg“ lightbox_content=“https://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg“ group=““ description=““]