Fréttir

Aðalfundi 2019 lokið

Fundurinn var settur 27. febrúar en lauk ekki fyrr en 16. mars, þaulsetu fundarmanna er þó ekki um að kenna. Heldur var ákveðið að fresta fundi þar sem í ljós kom að ársreikningar voru ekki réttir. Báðir fundirnir voru haldnir í Neskirkju og voru ágætlega sóttir. Fundargerð aðalfundar má nálgast hér á vefsíðunni.  Ný stjórn var kosin á fundinum [...]

By |2019-04-17T15:17:51+00:0017. apríl 2019 | 15:17|

Auka aðalfundur

ÆSKÞ boðar til auka aðalfundar þriðjudaginn 16. apríl. Fundurinn verður haldinn í Neskirkju kl 17:30 á fundinum verður haldið áfram þaðan sem frá var horfið á síðasta fundi, en fyrir liggur að fara yfir ársreikning 2018 sem og starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Hægt verður að taka þátt í fundinum í gegnum Skype, þeir [...]

By |2019-03-25T21:39:06+00:0025. mars 2019 | 21:39|

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ verður haldinn í Neskirkju miðvikudaginn 27. febrúar kl. 18:00. Á fundinum verður farið yfir skýrslu formans, framkvæmdarstjóra og landsmótsstjóra ásamt því að farið verður yfir ársreikning 2018 og starfs- og fjárhagsáætlun 2019. Kosið verður um formann og gjaldkera félagsins ásamt fimm varamönnum. Boðið verður upp á veitingar á meðan fundi stendur. Þeir sem [...]

By |2019-04-17T15:05:01+00:0017. janúar 2019 | 00:51|

BE1 Námskeið í Budapest í Janúar

ÆSKÞ er meðlimur í European Fellowship sem veitir okkur aðgang að fullt af góðum og nýtum námskeiðum fyrir leiðtoga. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fara út og kynnast nýju fólki sjá nýja hluti og þroskast sem leiðtogar í starfi. Þetta er árlegt námskeið sem haldi verður í Budapest að þessu [...]

By |2018-12-07T16:27:27+00:007. desember 2018 | 16:27|

Vel heppnað samstaf

Ungmenni á Leikandi Landsmóti söfnuðu fyrir og gáfu Hjálparstafi Kirkjunnar 13 gjafabréf sem hjálpa ungu fólki sem býr við erfiðar aðstæður að stunda tómstundastarf. Hjálparstarfið úthlutar gjafabréfunum eftir þörfum. Allur ágóði af sjoppuni á staðnum rann óskyptur til hjálparstarfsins. Einnig fór fram fræðsla og vitundarvakning um stafsemi hjálparstarfsins. Við hjá ÆSKÞ er [...]

By |2018-11-14T20:33:27+00:0014. nóvember 2018 | 18:48|
Go to Top