Aðalfundi 2019 lokið
Fundurinn var settur 27. febrúar en lauk ekki fyrr en 16. mars, þaulsetu fundarmanna er þó ekki um að kenna. Heldur var ákveðið að fresta fundi þar sem í ljós kom að ársreikningar voru ekki réttir. Báðir fundirnir voru haldnir í Neskirkju og voru ágætlega sóttir. Fundargerð aðalfundar má nálgast hér á vefsíðunni. Ný stjórn var kosin á fundinum [...]