ÆSKÞ boðar til auka aðalfundar þriðjudaginn 16. apríl.

Fundurinn verður haldinn í Neskirkju kl 17:30 á fundinum verður haldið áfram þaðan sem frá var horfið á síðasta fundi, en fyrir liggur að fara yfir ársreikning 2018 sem og starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2019.

Hægt verður að taka þátt í fundinum í gegnum Skype, þeir sem hyggast gera slíkt er bent á að hafa samband við skrifstofu aeskth@aeskth.is og láta vita af sér.