Ungmenni á Leikandi Landsmóti söfnuðu fyrir og gáfu Hjálparstafi Kirkjunnar 13 gjafabréf sem hjálpa ungu fólki sem býr við erfiðar aðstæður að stunda tómstundastarf. Hjálparstarfið úthlutar gjafabréfunum eftir þörfum. Allur ágóði af sjoppuni á staðnum rann óskyptur til hjálparstarfsins. Einnig fór fram fræðsla og vitundarvakning um stafsemi hjálparstarfsins. Við hjá ÆSKÞ er mjög stolt af þessu samstarfi og krökkunum okkar.

Við bendum á heimasíðu hjálparstarfsins fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja:

http://gjofsemgefur.is