ÆSKÞ er meðlimur í European Fellowship sem veitir okkur aðgang að fullt af góðum og nýtum námskeiðum fyrir leiðtoga. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á að fara út og kynnast nýju fólki sjá nýja hluti og þroskast sem leiðtogar í starfi.

Þetta er árlegt námskeið sem haldi verður í Budapest að þessu sinni 17.-20. janúar næstkomandi