Fjaræskulýðsfundir – að hverju þarf að huga?
ÆSKÞ hvetur æskulýðsfélögi til þess að vera með fjaræskulýðsfundi. Það skiptir enn og meira máli nú þegar við finnum fyrir svokallaðari farsóttarþreyttu að við leitum skapandi leiða til þess að vera til staðar og gera ástandið eins bærilegt og hugsast getur. Hér á heimasíðunni má finna kynningu á því hvernig best er að standa að [...]