Fréttir

Fjaræskulýðsfundir – að hverju þarf að huga?

ÆSKÞ hvetur æskulýðsfélögi til þess að vera með fjaræskulýðsfundi. Það skiptir enn og meira máli nú þegar við finnum fyrir svokallaðari farsóttarþreyttu að við leitum skapandi leiða til þess að vera til staðar og gera ástandið eins bærilegt og hugsast getur.  Hér á heimasíðunni má finna kynningu á því hvernig best er að standa að [...]

By |2020-10-29T23:01:51+00:0029. október 2020 | 22:55|

Upplýsingar vegna Live Landsmóts

Live Landsmót verður haldið laugardaginn 14. nóvember. Við hlökkum til að verja deginum með ykkur og vonum að þátttaka leiðtoga og annara sem sjá um barna og unglingastarf verið ykkur innblástur til þess að gera enn meira með ykkar hópum í gegnum netmiðlana. Við vonum að við getum lært hvort af öðru og eflt okkur [...]

By |2020-10-27T11:52:18+00:0027. október 2020 | 11:52|

Breytt dagsetning

Landsmótsnefnd ÆSKÞ hefur tekið ákvörðun um að fresta landsmóti til 14. nóvember. Ástæðan er sú að víða liggur æskulýðsstarf niðri um þessar mundir og  því er erfitt fyrir leiðtoga að undirbúa þátttöku í landsmóti t.d. með því að setja saman atriði í hæfileikakeppnina, koma nauðsynlegum upplýsingum á framfæri og hvetja til þátttöku. Dagskrá Live landsmóts ráð [...]

By |2020-10-07T15:45:24+00:007. október 2020 | 15:45|

Framkvæmd Live landsmóts

Landsmót í ár verður „Live“ Landsmót Við tökum glöð á móti nýjum áskorunum og munum því vegna þess ástands sem verið hefur í þjóðfélaginu halda landsmót með aðstoð fjarfundarbúnaðar, slíkt er orðið flestum tamt að nota og því hlökkum við mjög til að geta boðið upp á spennandi dagskrá laugardaginn 31. október næstkomandi. Dagskráin hefst [...]

By |2020-10-01T13:24:37+00:001. október 2020 | 13:23|

Breytt framkvæmd á Landsmóti ÆSKÞ

Kæru vinir, í ljósi aukinna smita undanfarið hefur verið tekin ákvörðun um að breyta framkvæmd Landsmóts ÆSKÞ 2020 og mun mótið í ár því fara fram á netinu. Að baki landsmóti ÆSKÞ liggur mikil vinna og skipulagning. í ár lítum við svo á að það sé óábyrgt að hópa saman fjölda unglinga og leiðtoga hvaðanæva [...]

By |2020-09-24T14:22:33+00:0024. september 2020 | 14:22|
Go to Top