ÆSKÞ vill benda öllu starfsfólki í barna og unglingastarfi á áhugaverðan og mikilvægan morgunverðarfund á vegum Náum áttum, miðvikunn 15. sept kl 8:30 -10. Fundurinn fer fram á Zoom og það kostar ekkert að vera með.
Athugið að það þarf að skrá sig á fundinn á www.naumattum.is