Forsíða2024-02-13T14:43:01+00:00

Nýtt SMS kerfi

Nú hefur verið opnað fyrir aðgang að nýju sms kerfi ÆSKÞ. Kerfið gerir notendum kleift að senda sms á æskulýðshópana sína.  Aðgangur að kerfinu er hugsaður fyrir aðildarfélög ÆSKÞ og er þeim að kostnaðarlausu, en greitt er fyrir hver sent sms líkt og áður. Til að sækja um aðgang þarf að senda tölvupóst með helstu upplýsingum á sms@aeskth.is - innskráning á vefinn er hér: sms.aeskth.is Við minnum einnig á að næsta laugardag fer gleðigangan fram. ÆSKÞ mun að venju taka [...]

By |12. ágúst 2019 | 14:17|

Vorboðinn dásamlegi – Kirkjuþing unga fólkins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) veður haldið um komandi helgi dagana 25. og 26. maí. Þingið verður að þessu sinni tveggja daga þing þar sem mörg mál liggja fyrir og hafa þingfulltrúar kallað eftir því að þingið fái rými og tíma til að vinna málin enn frekar. Segja má að þingið hafi slitið barnsskónum en þingið í ár er það 14. sem haldið er, en síðan 2008 hefur þingið verið árlegt og því komin heilmikil reynsla á þennan flotta viðburð. Mikil vinna [...]

By |22. maí 2019 | 12:30|

Leikjabanki ÆSKÞ

ÆSKÞ fékk styrk úr Æskulýðssjóði til þess að vinna að leikjabanka til notkunar í æskulýðsstarfi. Leikjabankinn er staðsettur á vefslóðinni www.leikjabanki.is.

Senda inn leik >

 Styrkja starfið

Það er auðvelt að styrkja starf ÆSKÞ. Smelltu hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar.

Styrkja starf ÆSKÞ >

Go to Top