ÆSKÞ óskar ykkur gleðilegra jóla
ÆSKÞ óskar ykkur öllum gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að komandi starfsárs og þökkum allar gleðistundir síðustu ára.
ÆSKÞ óskar ykkur öllum gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að komandi starfsárs og þökkum allar gleðistundir síðustu ára.
ÆSKÞ sendur fyrir spennandi janúarnámskeiði þann 14. Janúar næstkomandi í Neskirkju. Við munum byrja daginn á að kynna okkur starf Arnarins, minningar og styrktarsjóði sem vinnur með börnum og unglingum sem hafa orðið fyrir sorg og áföllum. Þar á eftir er fyrirlestur á vegum Fokk me - Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti [...]
Kæru vinir, ÆSKÞ ætlar að hefja nýtt og spennandi starfsár með krafti. Það fyrsta á dagskránni er Janúrnámskeið ÆSKÞ sem haldið verður laugardaginn 14. janúar nk. Námskeiðið mun fara fram í Reykjavík, hægt er að sækja um ferðastyk fyrir þá leiðtoga sem koma langt að, við munum einnig streyma námskeiðinu fyrir þá sem það þurfa [...]
Því miður verðum við að tilkynna það að landsmót 2022 sem átti að halda á Akranesi verður ekki í ár. Margar ástæður standa þar að baki og ákvörðunin ekki tekin af léttúð. Stjórn hefur ákveðið að setja allt á fullt að skipuleggja landsmót 2023 og verða upplýsingar um það sendar út sem fyrst. ÆSKÞ stefnir [...]
Núna er landsmót á næsta leiti og leitar stjórn ÆSKÞ þess vegna eftir duglegu fólki til þess að starfa í landsmótsnefnd. Landsmótsnefnd sér til þess að mótið gangi upp og ber ábyrgð á dagskrá þess. Þetta er skemmtileg vinna í góðum hópi og nánum samskiptum við stjórn ÆSKÞ. Mótið fer fram helgina 14.-16. október og [...]