Easter Course og Euro Course sameinast um Páskana!
Easter Course og Euro Course sameinast um Páskana!* Við leitum af 4 fulltrúum til að taka þátt í einu mest spennandi námskeiði sem haldið hefur verið undanfarin ár. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Danmörku dagana 1-9 apríl. Námskeiði hefst og endar í Kaupmannahöfn en stærsti hlutinn fer fram á eyjunni Langeland. [...]