JESÚS LIFIR
Spurningakeppnin JESÚS LIFIR sem ÆSKÞ hefur skipulagt undanfarin ár í samstarfi við ýmis trúfélög verður haldin 24.-25. mars 2012. Undankeppnin fer fram í Suðurhlíðaskóla og úrslitin í Neskirkju. Þessi keppni er ætluð börnum í kirkjustarfi á aldrinum 9-12 ára (4. -7. bekk) og er frábær viðbót við hefðbundið TTT- starf í kirkjunni. Nú í vor [...]
Verndum þau
Námskeið í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju þriðjudaginn 15. nóvember kl.19.30. Fyrirlesari er Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður í Barnahúsi. Námskeiðið fjallar um vanrækslu og ofbeldi gegn börnum og unglingum og hvernig bregðast eigi við slíku. Námskeiðið er í boði Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og er sérstaklega ætlað þeim sem starfa með börnum og unglingum hvort [...]
„Þau eru snillingar“
Pressuhópurinn á landsmótinu hitti Júlí Heiðar og spurði hann nokkurra spurninga. Pressuhópur: Hvert er hlutverk þitt á landsmóti ÆSKÞ? Júlí Heiðar: „Ég er að kenna hiphop og sýna þeim hvernigá að dansa almennilega.“ P: Er þetta skemmtilegur hópur? JH: „Þau eru snillingar. Frábær hópur. Standa sig líka vel og eru að ná öllu.“ [...]