Fréttir

Landsmót 2012 undirbúið

Nú er undirbúningur fyrir Landsmót ÆSKÞ 2012 í fullum gangi. Mótið verður haldið á Egilsstöðum dagana 26-28. október nk. Mótið sjálft fer fram í íþróttahúsinu á Egilsstöðum og gist verður í Egilsstaðaskóla. Fljótlega munu upplýsingar um mótsgjald koma út og í sumar munu svo nánari upplýsingar um dagskrá, hópastarf o.fl. týnast inn. Skráning á mótið [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0021. maí 2012 | 11:04|

Vika í Vaktu með Kristi : senda skráningar!

Sæl og blessuð, Það styttist óðfluga í páska. Árviss viðburður sem er í boði fyrir æskulýðsfélögin er Vaktu með Kristi. Þetta hefur verið mjög fjölmennur viðburður til margra ára og hvetjum við leiðtoga safnaða til að taka þátt með unga fólkinu sínu nú sem endranær. Skráning hjá margretolof@aeskth.is Nánari upplýsingar: Margrét Ólöf Magnúsdóttir, s. 661-8485, [...]

By |2012-04-04T14:10:47+00:0029. mars 2012 | 13:22|

Spurningakeppnin Jesús lifir

Biblíuspurningakeppnin Jesús lifir byrjaði árið 2001. Suðurhlíðarskóli hefur haldið utan um keppnina frá upphafi og markmið hennar að hvetja börn á aldrinum 9 - 13 ára til að lesa Biblíuna. Nú hafa um 200 krakkar tekið þátt í keppninni. Síðastliðna helgi, 24. - 25. mars, var haldin Spurningakeppnin Jesús lifir fyrir 4. - 7. bekk. [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0029. mars 2012 | 12:52|

Útskrift úr Farskóla leiðtogaefna og Grunnnámskeiði leiðtoga

ÆSKÞ, ÆSKR, ÆNK og Biskupsstofa  útskrifa 19 úr farskóla leiðtogaefna og 6 úr grunnnámi leiðtoga 28. mars útskrifuðust 19 ungmenni úr farskóla leiðtogaefna kirkjunnar og 6 ungmenni af grunnnámskeiði. Var það lokapunkturinn á farsælu starfi á Reykjavíkursvæðinu og Selfossi í vetur. Útskriftin fór fram í Digraneskirkju og buðu nemendur fjölskyldum sínum og leiðtogum til kvöldmessu. Nemendur léku [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0029. mars 2012 | 12:20|

Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.

Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 17.-25. mars 2012 Á ári hverju í kringum 21.mars er haldin Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21.mars er er alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Í ár er vikan frá 17.-25. mars og er slagorðið að þessu sinni „Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.“ Birtingarmyndir kynþáttamisréttis eru ólíkar eftir löndum og menningarsvæðum en kynþáttamisrétti nær yfir vítt [...]

By |2012-03-28T12:47:43+00:0028. mars 2012 | 11:18|
Go to Top