Fréttir

Afhverju átt þú að mæta á Landsmót ÆSKÞ?

Nú er komið splunkunýtt myndband sem sýnir okkur stemmninguna á Landsmóti eins og hún gerist best. Endilega kíkið á myndbandið og njótið þess að rifja upp góðar og skemmtilegar minningar frá mótinu í fyrra. Frábær leið til að koma sér í gírinn fyrir landsmótið í október. httpv://www.youtube.com/watch?v=cRJYFlRYEIA

By |2017-09-18T11:50:16+00:0020. ágúst 2012 | 15:57|

Gestir frá Malaví á landsmóti

Á fundi okkar með hjálparstarfi kirkjunnar í dag fengum við þær gleðifréttir að gestir frá Malaví munu vera með okkur á landsmóti. Munu þau vera með okkur alla helgina, taka þátt í dagskrá, fræðslu og hópastarfi svo eitthvað sé nefnt. Gestirnir heita Innocent og Donai og mun Innocent meðal annars sjá um spennandi tónlistarhóp þar [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0014. ágúst 2012 | 14:20|

Undirbúningsferð landsmótsnefndar á Egilsstaði

Hjólin snúast hratt þessa dagana hjá ÆSKÞ. Undirbúningur fyrir landsmótið eykst með hverjum deginum sem líður. Nýtt kynningarmyndband er í vinnslu þar sem má sjá skemmtileg myndbrot frá fyrri mótum og glæný skilaboð frá Páli Óskari um mikilvægi hjálparstarfs. Einnig erum við að undirbúa ferð á Egilsstaði núna í lok ágúst. Í þeirri ferð munum [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:007. ágúst 2012 | 10:29|

Upphitun fyrir landsmót

Nýverið setti landsmótsstjóri inn skemmtilegan "teaser" þar sem Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður og heimsforeldri talar um sína reynslu af hjálparstarfi. Í ár mun landsmót ÆSKÞ beina sjónum sínum til Malawí, nánar tiltekið Chikwawa héraðs. Þar hefur Hjálparstarf kirkjunnar unnið mikið og gott starf og langar okkur að rétta þeim hjálparhönd í baráttunni fyrir betri lífsgæðum [...]

By |2012-07-30T13:25:36+00:0030. júlí 2012 | 13:25|

Landsmót 2012 nálgast

Já, það er að mörgu að huga þegar undirbúa á landsmót og við í landsmótsnefndinni sitjum ekki auðum höndum þótt sumarið sé allt um kring. Landsmót nálgast eins og óð fluga og okkur er ekki til setunnar boðið. Við erum í góðum samskiptum við tengiliði okkar fyrir austan og undirbúningur gengur vel. Brátt munum við [...]

By |2012-08-01T10:50:31+00:003. júlí 2012 | 13:25|
Go to Top