Nú er komið splunkunýtt myndband sem sýnir okkur stemmninguna á Landsmóti eins og hún gerist best. Endilega kíkið á myndbandið og njótið þess að rifja upp góðar og skemmtilegar minningar frá mótinu í fyrra. Frábær leið til að koma sér í gírinn fyrir landsmótið í október.

httpv://www.youtube.com/watch?v=cRJYFlRYEIA