Fréttir

Bæklingur og leyfisbréf!

Nú hafa bæklingur og leyfisbréf verið send út til æskulýðsleiðtoga, einnig er hægt að nálgast þetta undir liðnum upplýsingar hér á síðunni. Í bæklingnum má finna helstu upplýsingar sem unglingarnir þurfa að hafa fyrir mótið (reglur, dagskrá, um mótið og fl.). Aðrar fréttir eru þær að nú styttist í að veggspjald mótsins komi úr prentun og [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0018. september 2012 | 15:14|

Vefmyndavél á Egilsstöðum

Ertu orðin spennnt(ur) fyrir Landsmóti? Langar þig að sjá hvernig er umhorfs á Egilsstöðum. Smelltu þá á þennan link og skoðaðu beina útsendingu frá Egilsstöðum í gegnum vefmyndavél :)

By |2017-09-18T11:50:16+00:0018. september 2012 | 08:33|

SKRÁNING ER HAFIN!

Já, þið lásuð rétt! Opnað hefur verið fyrir skráning á Landsmót ÆSKÞ. Finna má tengil inn á skráningarsíðuna okkar hér til hliðar. Skráningarfrestur er til 5.október.   Landsmótsnefnd lætur veðrið ekki stoppa sig í undirbúningnum og erum við á fullu að skipuleggja hópastarfið sem er mjög spennandi verkefni. Þegar nær dregur munum við setja inn [...]

By |2012-09-10T14:08:23+00:0010. september 2012 | 14:08|

Landsmót 2012 horfir til Malaví

Á landsmótinu í október munum við horfa til Malaví, nánar tiltekið til Chikwawa héraðs. Þar er lífsafkoma afar erfið og aðgangur að hreinu vatni oft af skornum skammti. Unglingarnir á landsmóti ætla að leggja sitt af mörkum til að hægt verði að byggja fleiri brunna svo að íbúar fái aðgang að hreinu drykkjarvatni. Páll Óskar [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:002. september 2012 | 15:54|

Landsmótsnefnd ánægð með heimsókn á Egilsstaði

Tveir fulltrúar frá landsmótsnefnd gerðu sér ferð á Egilsstaði í síðustu viku til að kynna sér aðstæður enn betur. Dagurinn hófst á morgunkaffi með Hlín Stefánsdóttur, tengilið okkar á Egilsstöðum og manni hennar, Þorgeiri Arasyni. Eftir að hafa skrafað og ráðgert héldum við í íþróttahúsið að hitta Hrein, sem var í óðaönn að skipta um [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0029. ágúst 2012 | 10:22|
Go to Top