Já, þið lásuð rétt! Opnað hefur verið fyrir skráning á Landsmót ÆSKÞ. Finna má tengil inn á skráningarsíðuna okkar hér til hliðar. Skráningarfrestur er til 5.október.
Landsmótsnefnd lætur veðrið ekki stoppa sig í undirbúningnum og erum við á fullu að skipuleggja hópastarfið sem er mjög spennandi verkefni. Þegar nær dregur munum við setja inn upplýsingar í tengslum við það hér inn.
Gangi ykkur rosalega vel í undirbúningnum fyrir landsmót – hlökkum til að sjá ykkur.