Fréttir

Yfirlit yfir hópastarfið

Hér kemur skemmtilegt myndband með yfirliti yfir hópastarfið á landsmótinu. Við vekjum athygli á því að hópastarfið í ár er með breyttu sniði. Mikill meirihluti hópanna mun á einn eða annan hátt tengjast inn í skemmtilegt Karnival sem við bjóðum íbúum á Austurlandi upp á. Unglingarnir munu bjóða upp á margskonar skemmtun fyrir börnin, baka [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0025. október 2012 | 14:25|

Brottfarar- og komutímar

Hér má sjá upplýsingar um brottfarartíma á Landsmót 2012. Allar brottfarir eru föstudaginn 26. október og verður komið til baka á sömu staði. Höfuðborgarsvæðið Farið verður frá Digraneskirkju í Kópavogi (sjá kort). Mæting er kl. 07:40 og skulu þátttakendur koma sér þangað. Að móti loknu koma rútur höfuðborgarsvæðisins einnig í Digraneskirkju. Akureyri Farið frá Akureyrarkirkju [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0024. október 2012 | 13:31|

Landsmótslagið er komið inn á tónlist.is :)

Já,  landsmótslagið Mulungu er komið inn á tónlist.is. Allur ágóði af sölu lagsins fer í hjálparstarfsverkefnið okkar í Malaví. Við hvetjum ykkur öll til að kaupa lagið og leggja málefninu lið :) Svo er svo gaman að geta haft lagið sem hringitón í símanum :) Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að nálgast lagið. [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0019. október 2012 | 11:21|

Leiðtogafundur v.landsmóts

Í dag kl.17.00 verður leiðtogafundur v.landsmóts í Neskirkju. Fundurinn er í kvenfélagsherbergi í kjallara kirkjunnar, gengið er inn í kjallarann að norðanverðu. Sigríður Rún framkvæmdastjóri ÆSKÞ mun taka á móti leiðtogum. Á fundinum verður farið yfir dagskránna, hvað felst í því að vera leiðtogi á stóru landsmóti og fleira sem tengist mótinu. Þetta er gott [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0018. október 2012 | 12:12|

Landsmótslagið – Mulungu!

Landsmótslagið í ár heitir Mulungu og merkir það Guð á tungumáli Malavíbúa. Hér er myndband þar sem lagið hljómar undir myndum frá Malaví. Það er hljómsveitin Tilviljun? sem samdi bæði lag og texta. Við hvetjum æskulýðsfélögin til að kynna sér lagið og læra textann. httpv://www.youtube.com/watch?v=rAdu85smWEk&feature=player_detailpage Mulungu - landsmótslagið 2012 Mulungu - Mulungu Hjörtu okkar slá [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0016. október 2012 | 13:18|
Go to Top