Yfirlit yfir hópastarfið
Hér kemur skemmtilegt myndband með yfirliti yfir hópastarfið á landsmótinu. Við vekjum athygli á því að hópastarfið í ár er með breyttu sniði. Mikill meirihluti hópanna mun á einn eða annan hátt tengjast inn í skemmtilegt Karnival sem við bjóðum íbúum á Austurlandi upp á. Unglingarnir munu bjóða upp á margskonar skemmtun fyrir börnin, baka [...]