Hér má sjá upplýsingar um brottfarartíma á Landsmót 2012. Allar brottfarir eru föstudaginn 26. október og verður komið til baka á sömu staði.
Höfuðborgarsvæðið
Farið verður frá Digraneskirkju í Kópavogi (sjá kort). Mæting er kl. 07:40 og skulu þátttakendur koma sér þangað. Að móti loknu koma rútur höfuðborgarsvæðisins einnig í Digraneskirkju.
Akureyri
Farið frá Akureyrarkirkju kl. 14:15.
Djúpivogur
Farið frá nýju kirkjunni kl. 14:30.
Fáskrúðsfjörður
Farið frá Fáskrúðsfjarðarkirkju kl. 17:00.
Garður (Útskálar)
Farið frá pósthúsinu kl. 06:40.
Hvalsnes (Sandgerði)
Farið frá safnaðarheimilinu kl. 07:00
Grindavík
Farið frá Grindavíkurkirkju kl. 07:00.
Hvammstangi
Farið frá Hvammstangakirkju kl. 11:00
Kirkjubæjarklaustur
Farið frá grunnskólanum kl. 10:45.
Reyðarfjörður
Farið frá kirkjunni kl. 17:00
Selfoss
Farið frá Selfosskirkju kl. 08:30
Skálholt
Farið frá Skálholtsdómkirkju kl. 08:00
Heydalir/Stöðvarfjörður/Breiðdalsvík
Nánari upplýsingar síðar
Vopnafjörður
Farið frá kirkjunni kl. 16:00
Vestmannaeyjar
Hópurinn verður sóttur í Landeyjahöfn kl. 08:30