Óskum eftir sjálfboðaliðum á Landsmót
Hefur þú áhuga á að koma að framkvæmd landsmóts ÆSKÞ á Akureyri? Til þess að mótið gangi upp þurfum við hressa og duglega sjálfboðaliða. Mikil vinna liggur að baki undirbúningi, framkvæmd og frágangs á jafnstórum og viðamiklum viðburði og landsmót ÆSKÞ er. Sjálfboðaliðar aðstoða við ýmis verkefni á Akureyri fyrir mót, á mótinu og eftir [...]