Biskupsstofa, ÆSKÞ og ÆSKR standa fyrir árlegu haustnámskeið leiðtoga sem fram fer 29. ágúst í Langholtskirkju. Á námskeiðinu verða þrír stuttir fyrirlestrar:

Kærleikur og common sense – Hjalti Jón
Barna og æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar – Daníel
Þroski barna og unglinga – Eva Björk

Endilega staðfestið mætingu með því að skrá ykkur á viðburðinn á Facebook

14054915_10210648521954323_3479680923692294519_n

Biskupsstofa stendur síðan fyrir Haustnámskeiði starfsmanna í barnastarfi kirkjunnar og miðast það við Sunnudagaskóla og 6-9 ára starf.

 

14088527_10210887431131701_7599162327350756442_n
Við hvetjum alla sem starfa með börnum og unglingum að láta sjá sig og eiga góðar stundir saman saman.