Nú styttist í Landsmót og undirbúningur er hafinn eða fer að hefjast í mörgum söfnuðum. Við ákváðum að taka saman það helsta sem þarf að hafa í huga og vonumst til þess að það geri undirbúninginn auðveldari og markvissari. Við viljum endilega biðja alla þá sem ætla að koma með á mótið að kynna sér þetta skjal: Að fara á Landsmót

Að auki viljum við minna á haustnámskeið kirkjunnar sem fara fram núna á næstu dögum, en þau hefjast í Reykjavík 29. ágúst frekari upplýsingar er að finna á facebook: Námskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi og Námskeið fyrir leiðtoga í barnastarfi

14054915_10210648521954323_3479680923692294519_n