Frábær gleðiganga
ÆSKÞ tók þátt í hinni árlegu Gleðigöngu. Að þessu sinni smíðuðum við kirkju og drógum á eftir okkur, úr kirkjunni ómuðu ýmiskonar lög en mesta lukku vakti meðal áhorfenda þegar slagarar á borð við Daginn í dag og Djúp og breið fóru á fóninn. Tóku þá all margir undir svo úr varð fjöldasöngur áhorfenda og [...]