Fréttir

Frábær gleðiganga

ÆSKÞ tók þátt í hinni árlegu Gleðigöngu. Að þessu sinni smíðuðum við kirkju og drógum á eftir okkur, úr kirkjunni ómuðu ýmiskonar lög en mesta lukku vakti meðal áhorfenda þegar slagarar á borð við Daginn í dag og Djúp og breið fóru á fóninn. Tóku þá all margir undir svo úr varð fjöldasöngur áhorfenda og [...]

By |2019-08-21T15:18:07+00:0021. ágúst 2019 | 14:22|

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Að venju tekur ÆSKÞ þátt í gleðigöngunni en þátttaka í henni hefur verið fastur liður um nokkurra ára skeið. Við leggjum mikinn metnað í atriðið okkur og höfum virkilega gaman af því að taka þátt í gleðigöngunni. Það er mikilvægt að kristin grasrótarsamtök eins og ÆSKÞ láti sig mannréttindamál varða og taki afstöðu.     [...]

By |2019-08-13T09:44:37+00:0013. ágúst 2019 | 09:44|

Nýtt SMS kerfi

Nú hefur verið opnað fyrir aðgang að nýju sms kerfi ÆSKÞ. Kerfið gerir notendum kleift að senda sms á æskulýðshópana sína.  Aðgangur að kerfinu er hugsaður fyrir aðildarfélög ÆSKÞ og er þeim að kostnaðarlausu, en greitt er fyrir hver sent sms líkt og áður. Til að sækja um aðgang þarf að senda tölvupóst með helstu [...]

By |2019-08-12T14:17:07+00:0012. ágúst 2019 | 14:17|

Vorboðinn dásamlegi – Kirkjuþing unga fólkins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) veður haldið um komandi helgi dagana 25. og 26. maí. Þingið verður að þessu sinni tveggja daga þing þar sem mörg mál liggja fyrir og hafa þingfulltrúar kallað eftir því að þingið fái rými og tíma til að vinna málin enn frekar. Segja má að þingið hafi slitið barnsskónum en þingið í [...]

By |2019-05-22T12:30:13+00:0022. maí 2019 | 12:30|

Ný stjórn

Ný stjórn ÆSKÞ kom saman á fyrsta formlega fundinum 20. maí. Landsmót var helsta mál á dagskrá en fundagerðir stjórnafunda má nálgast hér á síðunni. Ný stjórn er spennt fyrir komandi starfsári og hlakkar til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem ÆSKÞ kemur að. Við viljum einnig hvetja félagsmenn til að hafa samband [...]

By |2019-05-22T12:17:29+00:0022. maí 2019 | 12:17|
Go to Top