Ný stjórn ÆSKÞ kom saman á fyrsta formlega fundinum 20. maí. Landsmót var helsta mál á dagskrá en fundagerðir stjórnafunda má nálgast hér á síðunni.

Ný stjórn er spennt fyrir komandi starfsári og hlakkar til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem ÆSKÞ kemur að. Við viljum einnig hvetja félagsmenn til að hafa samband ef þeir hafa hugmyndir eða tillögur sem nýtast stjórin í að auka og bæta starf ÆSKÞ.

Með kveðju,

Stjórn ÆSKÞ

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndinni má sjá stjórn ÆSKÞ auk  Jónínu Sif, framkvæmdastjóra og tvíburana Cýrus og Eldey. Á myndina vantar Önnu Lilju, Ásu Laufey og Ingu Harðardóttur stjórnarmenn.