Kirkjuþingi unga fólksins frestað!
Vegna þeirra samkomutakmarkana og óvissu sem komin er upp um dreifingu COVID-19 höfum við í samráði við Biskup ákveðið að fresta KUF örðu sinni. Við stefnum enn á að halda þing nú í haust/vetur um leið og aðstæður leyfa og gera okkur kleift að halda gott og skemmtilegt þing. Allir fulltrúar halda sætum sínum og [...]