ÆSKÞ þakkar öllum sem tóku þátt í Páska MIP fyrir þátttökuna, það var virkilega gaman að fylgjast með úrlausn verkefnana og sjá hversu margir skemmtu sér við að leysa hin ýmsu verkefni. Þá hefur verið gaman að heyra frá þátttakendum sem hafa hrósað verkefninu og vonumst við til að geta boðið uppá eitthvað svipað aftur.

 

Hér meðfylgjandi eru nokkrar myndir, sem voru sendar inn, en samtals fengum við yfir 1000 innsendingar.