Janúarnámskeið ÆSKÞ
Við ætlum að hefja næstu önn með krafti og bjóðum því öllum þeim sem koma að barna og unglingastarfi kirkjunnar á janúarnámskeið þann 13. janúar kl 20 á ZOOM. Í ár mun Sr. Guðrún Karls fara yfir hugleiðingargerð, María Rut og Ingileif stofnendur Hinseginleikans munu ræða við okkur um það hvernig er að vera hinsegin [...]