Landsmót 2010

Þrælabörn á Indlandi frelsuð

Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var 24. febrúar 2011 afhenti Margrét Ólöf Magnúsdóttir, formaður ÆSKÞ Ármanni Gunnarssyni peninga sem unglingar á landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar 2010 söfnuðu til handa Hjálparstarfi kirkjunnar. Þessir peninga á að nota til þess að bjarga þrælabörnum á Indlandi úr ánauð. Takk kæru landsmótsgestir!  Þið eruð frábær! Hér má sjá myndband þar [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:004. apríl 2011 | 14:34|

Myndir frá landsmóti

Eins og fram hefur komið á síðunni var landsmót ÆSKÞ haldið á Akureyri dagana 15-17. október sl. Á mótið mættu hátt í 700 manns og var gríðarleg ánægja með framkvæmd þess. Myndavélar sáust víða og er lauslega áætlað að um 10.000 ljósmyndir hafi verið teknar á mótinu. Við höfum safnað broti af þeim [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:0016. nóvember 2010 | 11:57|

Vel heppnað landsmót

Um 700 unglingar, sjálfboðaliðar og leiðtogar tóku þátt í landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar um helgina. Frábær stemming var á mótinu og greinilegt að dagskrá mótsins sem og skipulag var til fyrirmyndar. Tveir þátttakendur mótsins höfðu þetta að segja um upplifun sína:

By |2017-09-18T11:50:37+00:0021. október 2010 | 16:40|

Brottför á Landsmót

Landsmót ÆSKÞ hefst föstudaginn 15. október. Brottför verður háttað sem hér segir: Höfuðborgarsvæðið: Brottför frá Breiðholtskirkju kl. 12:00 Kirkjubæjarklaustur: Brottför frá kirkju kl. 8:30 KFUM og KFUK, Keflavík, Útskálar og Grindavík: Brottför við KFUM húsið í Keflavík, Hátúni 36, kl. 11:00 Selfoss: Brottför frá kirkju kl. 11:00 Hveragerði: Brottför frá kirkju kl. 11:00 Vestmannaeyjar: Brottför? [...]

By |2012-05-21T11:10:32+00:0011. október 2010 | 14:52|

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 15. – 17. október 2010

Frelsum þrælabörn á Indlandi! Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar fer fram á Akureyri helgina 15. - 17. október næstkomandi.  Yfirskrift mótsins er "Frelsum þrælabörn á Indlandi" og eins og nafnið gefur til kynna þá verður mótið með kærleiksríkasta móti, þar sem við búum til ýmis verðmæti sem hægt er að breyta í peninga til þess að frelsa [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:007. október 2010 | 23:43|
Go to Top