Landsmótsgestir fóru í messu í Akureyrarkirkju

Eins og fram hefur komið á síðunni var landsmót ÆSKÞ haldið á Akureyri dagana 15-17. október sl. Á mótið mættu hátt í 700 manns og var gríðarleg ánægja með framkvæmd þess. Myndavélar sáust víða og er lauslega áætlað að um 10.000 ljósmyndir hafi verið teknar á mótinu. Við höfum safnað broti af þeim inn á myndasíðuna okkar og má skoða hana hér.

Enn fleiri myndir, þær sem fjölmiðlahópurinn tók, er hægt að nálgast á myndasíðu Safnaðarstarfs Neskirkju. Smelltu hér til að skoða herlegheitin.