Landsmót ÆSKÞ hefst föstudaginn 15. október. Brottför verður háttað sem hér segir:

Höfuðborgarsvæðið: Brottför frá Breiðholtskirkju kl. 12:00
Kirkjubæjarklaustur: Brottför frá kirkju kl. 8:30
KFUM og KFUK, Keflavík, Útskálar og Grindavík: Brottför við KFUM húsið í Keflavík, Hátúni 36, kl. 11:00
Selfoss: Brottför frá kirkju kl. 11:00
Hveragerði: Brottför frá kirkju kl. 11:00
Vestmannaeyjar: Brottför?  Fer eftir því hvort siglt verði í Þorlákshöfn eða Bakkafjöru
Vopnafjörður: Brottför frá krikju kl. 13:00
Stöðvarfjörður: Brottför frá kirkju kl. 11:15
Breiðdalsvík: Brottför frá kirkju kl. 10:55
Djúpivogur: Brottför frá kirkju kl. 10:00
Reyðarfjörður: Brottför frá kirkju kl. 12:30
Fáskrúðsfjörður: Brottför frá kirkju kl. 11:30
Eskifjörður: Brottför frá kirkju kl. 12:00
Borgarnes: Brottför frá Essó-planinu kl. 13:00
Hvammstangi: Brottför frá kirkju kl. 14:30
Dagskrá sunnudagsins hefur breyst á þann veg að messað verður í Akureyrarkirkju kl. 11 og brottför strax að guðsþjónustu lokinni.