Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var 24. febrúar 2011 afhenti Margrét Ólöf Magnúsdóttir, formaður ÆSKÞ Ármanni Gunnarssyni peninga sem unglingar á landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar 2010 söfnuðu til handa Hjálparstarfi kirkjunnar. Þessir peninga á að nota til þess að bjarga þrælabörnum á Indlandi úr ánauð.
Takk kæru landsmótsgestir! Þið eruð frábær!
Hér má sjá myndband þar sem gjöfin er afhent.