Fréttir

Evrópuvika gegn misrétti – Viðburðir

Nú stendur yfir Evrópuvika gegn misrétti og dag voru haldnir viðburðir á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Akureyri. Evrópuvika gegn kynþáttafordómum er árlegt samstarfsverkefni sem Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur utan um, og samstarfsaðilar í ár eru Þjóðkirkjan og ÆSKÞ, Rauði kross Íslands, ÍTR og Alþjóðatorg ungmenna. Fjöldi unglinga tóku þátt í viðburðunum, sýndu skemmtiatriði og sóttu smiðjur. Þau [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0017. mars 2011 | 20:38|

TTT-mót ÆSKÞ í Vindáshlíð 8. – 9.apríl

Hið árlega TTT-mót ÆSKÞ verður haldið í Vindáshlið helgina 8. - 9. apríl næstkomandi. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju á föstudeginum kl. 17 og komið verður til baka á laugardeginum um kl. 16. Þema mótsins er "Ég er hermaður Krists". Allir eru mjög mikilvægir sem lærisveinar Jesú og allir geta gert mikið gagn. Dagskráin [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:006. febrúar 2011 | 12:52|

Nýtt heimilsfang ÆSKÞ

Vakin er athygli á því að skrifstofa Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar hefur verið flutt.  Nýtt heimilsfang er: Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar Sigurhæðum, pósthólf 205, Eyrarlandsvegi 3, 600 Akureyri. Símanúmerin eru þau sömu, þ.e. 462-6680 og 661-8485.

By |2011-01-31T17:10:35+00:0017. janúar 2011 | 16:44|

Jólakveðja

Kæru félagar, vinir og stuðningsaðilar ÆSKÞ! Megi Guð gefa ykkur gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári!  Þökkum fyrir skemmtilegar stundir og samstarf á árinu sem er að líða. Með blessunaróskum fh. stjórnar ÆSKÞ Jóna Lovísa.

By |2017-09-18T11:50:37+00:0022. desember 2010 | 11:05|
Go to Top