Evrópuvika gegn misrétti – Viðburðir
Nú stendur yfir Evrópuvika gegn misrétti og dag voru haldnir viðburðir á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Akureyri. Evrópuvika gegn kynþáttafordómum er árlegt samstarfsverkefni sem Mannréttindaskrifstofa Íslands heldur utan um, og samstarfsaðilar í ár eru Þjóðkirkjan og ÆSKÞ, Rauði kross Íslands, ÍTR og Alþjóðatorg ungmenna. Fjöldi unglinga tóku þátt í viðburðunum, sýndu skemmtiatriði og sóttu smiðjur. Þau [...]