Fréttir

LÆK á 17.júní

Í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar íslendinga ákváðu ungmennin í LÆK að taka þátt í hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar.  Um var að ræða svokallaðar "Mennskar styttur" þar sem ungmennin voru hvítklædd og hvítmáluð frá hatti ofan í skó.  Óhætt er að segja að atriðið hafi tekist frábærlega og vöktu stytturnar svo sannarlega athygli og aðdáun þjóðhátíðargesta.  Vinsælt var [...]

By |2011-06-17T23:32:20+00:0017. júní 2011 | 23:32|

Aðalfundur EF

Aðalfundur European Fellowship var haldinn á Íslandi dagana 20. - 22. maí sl. Fundinn sóttu fulltrúar 7 aðildarfélaga, en ÆSKÞ er með auka aðild að EF. Á fundinum voru mörg mál á dagskrá. Aðal umræðuefnið var hvernig nýtt stjórnarfyrirkomulag samtakanna hefði tekist þetta fyrsta starfsár þess. Farið var yfir helstu viðburði ársins og næstu tvö [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0027. maí 2011 | 13:28|

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar verður haldið á Selfossi helgina 28. – 30. október 2011. Í október er æsku landsins stefnt á Selfoss! Selfoss er 6.500 manna bær í sveitarfélaginu Árborg. Gist verður í skólum og dagskrá mun fara fram í íþróttahúsinu og kirkjunni. Bæjarstjórn Árborgar býður unglinga kirkjunnar sérstaklega velkomna og hlakkar til að sjá ungmennin [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0026. maí 2011 | 14:31|

Ábyrgð okkar í starfi með börnum og unglingum

Menntamálaráðuneytið hefur gefið út ritið "Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga". ÆSKÞ mælir með að allir þeir sem starfa í barna- og unglingastarfi kirkjunnar kynni sér ritið. abyrgd_i_barnastarfi

By |2011-05-09T10:25:34+00:009. maí 2011 | 10:24|
Go to Top