LÆK á 17.júní
Í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar íslendinga ákváðu ungmennin í LÆK að taka þátt í hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar. Um var að ræða svokallaðar "Mennskar styttur" þar sem ungmennin voru hvítklædd og hvítmáluð frá hatti ofan í skó. Óhætt er að segja að atriðið hafi tekist frábærlega og vöktu stytturnar svo sannarlega athygli og aðdáun þjóðhátíðargesta. Vinsælt var [...]