Hæfileikakeppnin – breytt snið!
Hæfileikakeppni æskulýðsfélaganna er af mörgum talin einn af hápunktum mótsins og svo verður einnig í ár. Síðustu ár hefur mótið stækkað gríðarlega og fjöldi atriða þar af leiðandi meiri en áður. Hæfileikakeppnin í ár verður á laugardagskvöldinu, líkt og verið hefur. Landsmótsnefnd hefur ákveðið að hvert atriði megi ekki vera lengra en 2.00 - 2.30 [...]