Landsmót á morgun!
Á morgun munu rúmlega 500 ungmenni bruna á Selfoss og eiga þar saman FRÁBÆRA helgi á LANDSMÓTI ÆSKÞ ! Við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll og vonum svo sannarlega að þið munið eiga ógleymanlega helgi. Dagskrá landsmóts í ár er spennandi og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Hópastarfið telur [...]